Velkomin í viðskipti - Akureyri and Hafnasamlag Norðurlands

Nýlega buðu Akureyrarbær og Hafnasamlag Norðurlands út raforkukaup sín til næstu 3 ára.
Straumlind varð hlutskörpust í útboðinu og við bjóðum Akureyrarbæ og Hafnasamlag Norðurlands hjartanlega velkomin í viðskipti.
Við hlökkum til samstarfsins og þökkum Dan, Hrafnhildi og Kristjönu kærlega fyrir hlýjar móttökur þegar við komum í stutt innlit til þeirra um daginn.
5. júlí 2024