Teymi Straumlindar stækkar

Við bjóðum Samuel Nicholas Perkin hjartanlega velkominn til starfa til Straumlindar.

Samuel er með doktorsgráðu í orkuverkfræði og kemur til með að styrkja teymið gríðarlega.

Þegar Sam var spurður út í nýju stöðuna sína sem tæknistjóri, lýsti hann yfir ánægju sinni og sagði: "Ég er spenntur að vinna með hæfileikaríku teymi Straumlindar og hlakka til að vinna að nýsköpun í orkugeiranum í þágu viðskiptavina okkar".

Tilhlökkunin er því tvíhliða, vertu velkominn í teymið.

Straumlind logo
Bjargargata 1 102 Reykjavík
Kennitala: 480920-0150
VSK númer: 139585
Höfundaréttur © Straumlind 2024
HAFA SAMBAND
Tölvupóstur og Messenger skilaboð eru bestu leiðirnar til að ná sambandi við Straumlind.
Símsvörun kl. 10-12 alla virka daga.