Straumlind styrkir Bleiku Slaufuna

Straumlind styrkir Bleiku Slaufuna í ár og er því í góðum ,,vinahópi slaufunnar”.

Fyrir hverja skráningu á tímabilinu 20.-27. október 2023 styrkir Straumlind þetta mikilvæga verkefni um 1.000 kr.

Við hvetjum landsmenn til þess að skrá sig í raforkusöluviðskipti á www.straumlind.is og styrkja þannig Bleiku Slaufuna um 1.000 kr. og lækka rafmangskostnaðinn í leiðinni.

Straumlind logo
Bjargargata 1 102 Reykjavík
Kennitala: 480920-0150
VSK númer: 139585
Höfundaréttur © Straumlind 2025
HAFA SAMBAND
Messenger
Tölvupóstur og Messenger skilaboð eru bestu leiðirnar til að ná sambandi við Straumlind.
Símsvörun kl. 10-12 alla virka daga.