Stöðluð yfirlýsing um uppruna raforku á Íslandi árið 2023

Orkustofnun hefur gefið út staðlaða yfirlýsingu um uppruna raforku á Íslandi fyrir árið 2023.
Viðskiptavinir Straumlindar sem kusu að kaupa upprunavottun með rafmagninu sínu árið 2023 hafa fengið staðfestingu á að uppruni rafmagns hjá þeim er 100% endurnýjanleg orka.
Öll önnur raforka sem Straumlind seldi á árinu 2023 fellur undir stöðluðu yfirlýsinguna.
18. júní 2024