Velta Straumlindar jókst um 1357% milli áranna 2021 og 2022
Milli áranna 2021 og 2022 jókst velta Straumlindar um 1357%, eða úr 28 milljónum króna í 408 milljónir króna.
Þessi kraftmikli vöxtur er frábærum viðtökum íslenskra heimila og fyrirtækja að þakka. Vúp, vúp!