About Straumlind

Straumlind

Straumlind is an electricity supplier. Straumlind’s objective is to offer its customers favourable prices on electricity.  

To reach its objective Straumlind uses its own software, artificial intelligence and automation. In addition to that Straumlind keeps overhead costs to a minimum. 

Straumlind’s vision for the future is to make the electricity system “smarter”. By using data science and artificial intelligence the efficiency of the electricity system can be maximised, cost minimised and an energy balance supported. Straumlind looks to the future with positivity and sees many opportunities in the transition to electric vehicles in Iceland. 

Straumlind contributes to increased competition and offers companies, homes and owners of electric vehicles better prices on electricity. 

Employees

Straumlind employs a team of specialists:

  • Símon Einarsson, CEO
  • Ólöf Embla Einarsdóttir, COO
  • Samuel Nicholas Perkin, PhD, CTO
  • Gunnar Einarsson, Chief Systems Architecht
  • Hafdís Renötudóttir, Marketing and Business Relations

Data Protection - Persónuvernd

[Text on Data Protection is currently only in Icelandic]

Persónuupplýsingar eru nauðsynlegur þáttur í starfsemi Straumlindar til að uppfylla lagalegar skyldur félagsins sem raforkusala, efna samninga við viðskiptavini og veita góða þjónustu.

Straumlind leggur ríka áherslu á persónuvernd viðskiptavina í þeim tilgangi að standa vörð um friðhelgi einkalífs þeirra.

  • Persónuupplýsingar sem er safnað

Grunnupplýsingar, s.s. nafn, kennitala, heimilisfang, símanúmer og netfang.

Samskipta- og samningsupplýsingar, s.s. samskipti við Straumlind sem fara m.a. fram með tölvupósti eða á samfélagsmiðlum, upplýsingar vegna greiðslna þ. á m. bankaupplýsingar og dulkóðaðar greiðslukortaupplýsingar, upplýsingar um rafmagnsnotkun í formi mælaálestra eða tímaraða og vanskilaupplýsingar.

Tæknilegar upplýsingar og afleiddar upplýsingar um hegðun og notkun, s.s. IP tala.

  • Nýting persónuupplýsinga í starfsemi

Stofnun og viðhald viðskiptasambands, s.s. öflun grunnupplýsinga um viðskiptavin og rafræn auðkenning viðskiptavinar.

Þróun á vöru- og þjónustuframboði, s.s. með nýsköpun, bregðast við ábendingum eða kvörtunum.

Markaðs- og kynningarstarf, kann að felast í að veita persónubundna og sérsniðna þjónustu, sérsniðna fræðslu eða skilaboð um fríðindi.

Vefsvæði og vefþjónustur, s.s. að viðhalda Straumlind.is og Mínar síður hjá Straumlind og tryggja net- og upplýsingaöryggi.

  • Heimildir sem vinnsla byggir á

Heimildir Straumlindar til vinnslu persónuupplýsinga byggja á ákvæðum laga nr. 90/2018 um persónuvernd.

Einnig geta heimildir Straumlindar byggt því að félagið hafi lögmæta hagsmuni af því að vinna upplýsingarnar, s.s. vinnsla grunnupplýsinga úr þjóðskrá, þróun og prófun á nýjum vörum, vinnsla í þágu markaðssetningar og vinnsla í þágu net- og upplýsingaöryggis.

  • Móttaka og miðlun persónuupplýsinga

Viðskiptavinur afhendir, s.s. við upphaf viðskipta eða á meðan viðskiptasambandi stendur.

Utanaðkomandi aðili afhendir, s.s. opinberar skrár. Utanaðkomandi aðilum er óheimilt að afhenda Straumlind upplýsingar nema hafa til þess heimild t.d. heimild í lögum eða samþykki viðkomandi aðila.

Samstarfs- og þjónustuaðili Straumlindar fær afhentar. Straumlind velur samstarfs- og þjónustuaðila af kostgæfni og afhendir ekki persónuupplýsingar nema að á grundvelli vinnslusamnings eða samþykkis viðskiptavinar. Dæmi um samstarfs- og þjónustuaðila eru miðlægur gagnagrunnur orkugeirans, rekstrar- og hýsingaraðilar upplýsingakerfa og innheimtuaðilar vanskilakrafna.

Önnur afhending upplýsinga getur jafnframt átt sér stað til aðila sem hafa til þess lagaheimild, á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla eða dómsúrskurða.

  • Réttindi viðskiptavina

Viðskiptavinur hefur rétt til að andmæla söfnun Straumlindar á persónuupplýsingum ef hann telur að hún samræmis ekki tilgangi hennar, meðalhófs sé ekki gætt eða ef hann telur að hægt sé að ná sama markmiði með vægari hætti.

Viðskiptavinur getur óskað eftir að fá upplýsingar um þá vinnslu sem á sér stað hjá Straumlind um hann enda standi hagsmunir annarra ekki í vegi fyrir því.

Viðskiptavinur á rétt á því að röngum, villandi eða ófullkomnum persónuupplýsingum um hann verði leiðréttar og/eða þeim eytt.

  • Vefkökur

Vefsvæði Straumlindar safna upplýsingum með notkun á vefkökum. Vefkökur eru litlar textaskrár á vafra notenda. Vefkökur eru notaðar til að bæta upplifun notanda og sníða vefsvæði að hans þörfum, s.s. með því að vista stillingar. Vefkökur eru einnig notaðar til að vinna tölfræðiupplýsingar, greina umferð um vefsvæðin og í markaðslegum tilgangi.

  • Öryggi persónuupplýsinga

Straumlind varðveitir persónuupplýsingar í öruggu umhverfi sem ver upplýsingarnar fyrir óheimilum aðgangi, misnotkun eða miðlun.

Straumlind hefur sett sér viðmið um upplýsingaöryggi, samþykkt öryggisverkferla og innleitt viðeigandi skipulagslegar og tæknilegar öryggisráðstafanir í samræmi við lög og reglur til að tryggja net- og upplýsingaöryggi.

Starfsmenn Straumlindar fá fræðslu um persónuvernd og mikilvægi þess að tryggja öryggi og trúnað um persónuupplýsingar viðskiptavina.

Starfsmönnum Straumlindar ber skylda til að gæta trúnaðar um þær upplýsingar sem þeir hafa aðgang að í starfi sínu. Trúnaður gildir eftir að störfum lýkur.

  • Varðveislutími

Straumlind varðveitir persónuupplýsingar á meðan viðskiptasamband er í gildi, eins lengi og lög kveða á um eða meðan lögmætir hagsmunir Straumlindar krefjast.

Government Administration

Orkustofnun (National Energy Authority) issues licences to electricity supply companies. It also has the role to monitor compliance of companies operating under issued licences with the Electricity Act which entails resolving complaints among other responsibilities. Further information can be obtained here.

The main laws and regulations that apply to Straumlinds operations are: 

Straumlind logo
Bjargargata 1 102 Reykjavík
Kennitala: 480920-0150
VSK númer: 139585
Höfundaréttur © Straumlind 2025
Contact info
Messenger
Tölvupóstur og Messenger skilaboð eru bestu leiðirnar til að ná sambandi við Straumlind.
Símsvörun kl. 10-12 alla virka daga.